FYRIRTÆKIÐ
Rafeining ehf er fjölskyldufyrirtæki stofnað 1988.
Rafeining ehf var stofnað árið 1988 af þeim Friðriki Garðarssyni og Ásthildi Flygenring. Árið 2025 tóku svo synir þeirra við af þeim þeir Gunnar Örn og Haraldur Friðrikssynir.
Rafeining ehf sér um alla almenna raflagnavinnu til íbúðarhúsa, raflagnavinnu fyrir stór og smá fyrirtæki, raflagnavinnu fyrir skip og einnig rekur fyrirtækið rafvélaverkstæði.
Rafvélaverkstæðið sér um viðgerðir á flestum gerðum rafsuðu og plasmaskurðarvélum , tíðnibreytum, mjúkræsum o.fl.
Þá er Rafeining ehf með sjálfstæðan innflutning á vörum frá ýmsum framleiðendum.
Skoða myndir úr starfinu
Rafeining
Flatahrauni 5B – 220 Hafnarfirði