FYRIRTÆKIÐ

Rafeining ehf er fjölskyldufyrirtæki stofnað 1988.

Helstu eigendur eru Friðrik Garðarsson lögg. rafverktaki og framkvæmdarstjóri. Ásamt Ásthildi Flygenring skrifstofustjóri. Auk þess eiga Gunnar Örn og Haraldur Friðrikssynir langan og farsælan starfsferil í þágu fyrirtækisins.

Rafeining ehf sér um alla almenna raflagnavinnu til íbúðarhúsa, raflagnavinnu fyrir stór og smá fyrirtæki, raflagnavinnu fyrir skip og einnig rekur fyrirtækið rafvélaverkstæði.

Rafvélaverkstæðið sér um viðgerðir á flestum gerðum rafsuðu og plasmaskurðarvélum , tíðnibreytum, mjúkræsum o.fl.

Þá er Rafeining ehf með sjálfstæðan innflutning á vörum frá ýmsum framleiðendum.

Skoða myndir úr starfinu

Rafeining

Flatahrauni 5B – 220 Hafnarfirði